03. jan. 2018

Verðskrá Græðis áburðar 2018

Út er komin vöru og verðskrá Fóðurblöndunnar og samstarfsaðila fyrir árið 2018.

02. jan. 2018

Munum eftir smáfuglunum

Maískurl er hentugt fuglafóður smáfugla. Maísinn er orkuríkur, trefjaríkur og próteinríkur og hentar vel sem viðbótarfóður fyrir allar gerðir smáfugla.

Inniheldur einnig viðbætt kalk.