23. ágú. 2018

Efnainnihald mjólkur

Hugleiðingar fóðurfræðings fjalla að þessu sinni um mjólkurkýr og fóðrun á þeim til að hámarka verðefni í mjólk með bættri fóðrun.