DeLaval Þjónusta

delaval log.png
DeLaval er þekkt vörumerki um heim allan en Fóðurblandan og Bústólpi annast sölu og þjónustu þeirra hér á landi. DeLaval er þekkt vörumerki um allan heim og er mjög framarlega í mjaltarkerfum, mjaltarþjónum og tengdum vörum. DeLaval, áður Alfa Laval, hefur þjónað íslenskum landbúnaði á sviði mjaltatækni í fjölda ára. VMS1.jpg

DeLaval er hluti af Tetra Laval samsteypunni. 

DeLaval framleiðir og selur   hágæða vörur og heildarlausnir til vélvæðingar búfjárræktar. 

DeLaval hefur 125 ára reynslu innan landbúnaðargeirans og er leiðandi fyrirtæki um heim allan við framleiðslu á mjaltabúnaði, jafnt handvirkum sem mjaltaþjónum, og býður að auki upp á ýmsar aðrar tæknilausnir til búfjárræktar. 

Allar helstu þjónustu- og rekstrarvörur DeLaval fást í verslunum Fóðurblöndunnar og hjá samstarfsaðilum. 

Verslanir Fóðurblöndunnar eru með úrval af rekstrar og varahlutum DeLaval.

 

Þjónustu veita eftirtaldir þjónustufulltrúar og fyrirtæki:

Hafsteinn Einarsson/ Suður og Vesturland / hafsteinneinars@fodur.is / 855-1503 og 570-9820

Haraldur Þór Vilhjálmsson / Suður og Vesturland /  haraldur@bustolpi.is / 892-9828

Magnús Skúlason / Suður og Vesturland / magnus@bustolpi.is / 894-9836


Bústólpi Akureyri / Norður og Austurland  / bustolpi@bustolpi.is / 460-3350

 

Umsjón og utanumhald DeLaval:

Jón Steinar Jónsson / Vörustjóri / jsj@fodur.is
Aðalnúmer er 570-9800 sem er opið alla virka daga frá 8:00 til 16:00

Vakt og neyðarnúmer mjaltaþjóna er 570 -9804 - opin 24 klst á sólarhring.