
Fóðurblandan hefur verið umboðsaðili DeLaval í rúman áratug og önnumst alla sölu og þjónustu ásamt Bústólpa.
DeLaval er þekkt vörumerki um allan heim og er mjög framarlega í mjaltarkerfum, mjaltarþjónum og tengdum vörum. DeLaval, áður Alfa Laval, hefur þjónað íslenskum landbúnaði á sviði mjaltatækni í fjölda ára.
DeLaval framleiðir og selur hágæða vörur og heildarlausnir til vélvæðingar búfjárræktar.
DeLaval hefur 125 ára reynslu innan landbúnaðargeirans og er leiðandi fyrirtæki um heim allan við framleiðslu á mjaltabúnaði, jafnt handvirkum sem mjaltaþjónum, og býður að auki upp á ýmsar aðrar tæknilausnir til búfjárræktar.
Allar helstu þjónustu- og rekstrarvörur DeLaval fást í verslunum Fóðurblöndunnar og hjá samstarfsaðilum.
Verslanir Fóðurblöndunnar eru með úrval af rekstrar og varahlutum DeLaval.
Þjónustu veita eftirtaldir þjónustufulltrúar og fyrirtæki:
Hafsteinn Einarsson/ Suður og Vesturland / hafsteinneinars@fodur.is / 855-1503 og 570-9820
Magnús Skúlason / Suður og Vesturland / magnus@bustolpi.is / 894-9836
Bústólpi Akureyri / Norður og Austurland / bustolpi@bustolpi.is / 460-3350
Umsjón og utanumhald DeLaval:
Jón Steinar Jónsson / Vörustjóri / jsj@fodur.is
Aðalnúmer er 570-9800 sem er opið alla virka daga frá 8:00 til 16:00
Vakt og neyðarnúmer mjaltaþjóna er 570 -9804 - opin 24 klst á sólarhring.
Í október sl. leit nýr mjaltaþjónn dagsins ljós en hann ber nafnið VMS™ V300
Hér má fletta í gegnum nýjan bækling sem fer yfir allar þær nýjungar sem í boði eru og virkni.