Störf í boði

Komdu og vertu með í Fóðurblönduhópnum !

Fóðurblandan er að leita eftir starfsmanni í framleiðslu á fóðri.

Unnið er í vaktarvinnu í framleiðslu okkar að Korgörðum 12 í Reykjavík alla virka daga.

Helstu verkefni eru:
- Framleiðsla á kúa-, fiska- og fuglafóðri skv. framleiðsluáætlunum.
- Þrif skv. gæðahandbók.
- Daglegt skipulag í samstarfi við vaktstjóra.
- Sýnataka og gæðaprófanir.
- Þátttaka í birgðareftirliti.
- Tilfallandi viðhald framleiðslulínu.
- Samskipti við söludeild, fóðurdreifingu og lager.
- Og annað tilfallandi.

Hæfniskröfur:
- Reynsla í framleiðslustörfum í iðntölvustýrðu umhverfi.
- Góð íslenskukunnátta.
- Geta unnið sjálfstætt og í teymi.
- Reglusemi og góð ástundun.
- Góð almenn tölvukunnátta og þekking á Office.
- Þekking á vélbúnaði.

Allar upplýsingar um starfið má nálgast hjá Daða Hafþórssyni, framkvæmdarstjóra framleiðslusviðs, dadi@fodur.is

Umsóknir sendast á dadi@fodur.is með ferilskrá, öllum umsóknum er svarað.


Hefur þú áhuga að vinna hjá okkur ? 

Allar umsóknir má senda á Úlf Blandon framkvæmdarstjóra sölu og markaðssviðs, ulfur@fodur.is