Um vefinn

Vefur Fóðurblöndunnar og Áburðarverksmiðjunnar hf. er hannaður af TM Software og viðhaldið í vefumsjónarkerfinu WebMaster.

Megintilgangur með nýjum vef er að styðja við þjónustu Fóðurblöndunnar gagnvart viðskiptavinum fyrirtækisins. Vefurinn kemur til með að veita viðskiptavinum upplýsingar um starfsemi félagsins, ítarlegar upplýsingar um vörur, pantanir og þjónustu, auk þess að miðla fræðandi efni um fóður, jarðrækt, áburðarfræði og annað sem tengist starfsemi fyrirtækisins.

Í ljósi aukinna krafna og samkeppni á fóður og áburðarmarkaði mun nýr vefur gegna mjög mikilvægu hlutverki í sölu- og markaðsstarfi í framtíðinni.