Hestakögglar Fóðurblöndunnar skiptast í tvær framleiðslutegundir. Sú fyrri er gerð með þantækni þar sem kögglarnir eru þandir og þar af leiðandi mjög meltanlegir. Sú síðari er köggluð í 6 mm ryklausa köggla.