Cobalt,Selen&Vítamín B12 Drench - góð virkni

Vörunúmer: NT3496

Um vöruna

Bætið heilsufar með þessu bætefni sem inniheldur sértæk snefilefni og vítamín fyrir nautgripi og sauðfé.

Inniheldur: Própan 1,2 díól, reyrmelassa, amínósýrum, vítamín og steinefni.

Skammtur lömb: 6-12 vikna 2ml, 3-6 mánaða 3-5 ml, fullvaxið 5 ml.

Skammtur kálfar: 4+ vikna 5 ml, vetrungar 10 ml, fullvaxta 15 ml.

Þetta efni er með góða reynslu á Íslandi 

Almennt verð (með vsk): 13.621 kr. Netverð:
13.621 kr.

Magn:

Setja í körfu