Framleitt er heilfóður fyrir allar stærðir svína. Unggrísafóður, fóður fyrir fráfærugrísi, smágrísi, eldisfóður fyrir minni og stærri grísi. Sérfóður fyrir mjólkurgyltur og geldgyltur. Fóður er afhent annað hvort sem laust og þá með fóðurbílum fyrirtækisins eða sekkjað. Sekkjað fóður fæst í bæði í smásekkjum (25 til 35 kg.) eða í stórsekkjum (700 til 1000 kg).