Mikið úrval er af girðingarefni hjá Fóðurblöndunni. Höfum á boðstólnum rafgirðingarefni frá Horizont og DeLaval.

Aðstoðum við að reikna út hve mikið þarf að efni fyrir hvert verkefni. Leitið tilboða í stærri verk.


 

Girðingarefni skiptast í 2 flokka. Með því að smella á flokkana hér vinstra megin þá má nálgast þær vörur í hverjum flokki fyrir sig


Vinsælar vörur: