29. okt. 2019

Hey Bóndi 2019

21. okt. 2019

Íslensk framleiðsla - íslenskt hráefni - íslenskar afurðir

Eyjólfur Sigurðsson forstjóri Fóðurblöndunnar var nýlega í opnuviðtali í Morgunblaðinu.

Meðal þess sem var rætt var:
- Fyrirhugaðir flutningar Fóðurblöndunnar
- Nýjungar í fóðri sem draga stórlega úr kolefnislosun
- Íslensk framleiðsla