Algengir áburðarskammtar

Algengir áburðarskammtar á nokkrar nytjajurtir

Kg á ha (10.000 m2)
N P K
Nýrækt á 1. ári, sáð að vori 70–90 50–60 40–60
Nýrækt á 1. ári, sáð síðla sumars 35–45 50–60 35–45
Endurræktun, 1. ár 90–110 15–50 40–60
Tún í lélegri rækt, uppskerulítil 90–110 15–30 30–50
Tún í góðri rækt, uppskerumikil 100–140 15-40 40–60
Grænfóður, hafrar og rýgresi 130–180 50–70 90–100
Grænfóður, bygg 120–130 30–50 60–80
Grænfóður, fóðurkál og næpur 130–160 40–60 100–200
Kornrækt, bygg 30–120 20–50 40–100
Kartöflur 150–250 60–130 150–250
Gulrófur 160–180 50–70 140–180
Kg á 1.000 m2
Kartöflur 15–25 6–13 15–25
Gulrófur 16–18 5–7 14–18
Hvítkál og blómkál 15–25 6–13 15–25
Gulrætur 8–12 4–7 10–18
Spínat 10–18 4–7 10–18
Hreðkur 8–12 3–5 8–14
Salat 8–12 2–5 5–10