Græðir 9 (27-6-6)

Efnainnihald: 27% N, 2,6% P, 5,0% K, 1,8% Ca, 2% S.
Notkun: Hentar vel á gömul tún þar sem fosfór hefur safnast saman. Einnig góður með búfjáráburði þurfi að bera þrígildan áburð á.
 
Þyngdareiningar:Græðir 9  verður í 600 kg sekkjum á öllum höfnum.