Fyrir garð- og sumarbústaðaeigendur

Bændur hafa notað áburð frá Áburðarverksmiðjunni í rúmlega 50 ár. Í fjölda ára hefur Áburðarverksmiðjan einnig haft á boðstólunum sérstakan áburð fyrir garðeigendur.

Algengustu tegundirnar eru:

  • Blákorn
  • Graskorn 
  • Tjákorn
  • Garðafosfat
  • Turbokalk sem er kalk sem inniheldur 3,6% köfnunarefni (N).

Sumarbústaðaeigandi sem spurður var hvað hann gerði til að vera með svo græna og gróskumikla lóð, svaraði því til að Blákorn hefði hann notað á hverju ári í 10 ár og árangurinn var grænt gras, falleg tré og síðast en ekki síst fengi hann góðar kartöflur.

medium_IMG_1719_1613366860.jpgtrjárækt.jpggulrætur.jpgkartöflur.png

 

En hvernig virkar svo áburðurinn sem borin er á?

Til þess að svara því hefur Áburðarverksmiðjan tekið saman bækling sem nálgast má sem pdf-skjal hér að neðan.

Hvernig virkar áburðurinn?                                         

Hægt er að panta áburð með því að smella hér

Samvirkni Blákorns og Graskorns með Turbo Kalki  - góð ráð gegn mosa - smellið hér