Fyrir garð- og sumarhúsaeigendur

Islenska_aburdarfjolskyldan.png

ÍSLENSKA ÁBURÐARFJÖLSKYLDAN

Bændur hafa notað áburð frá okkur í rúmlega 50 ár með góðum árangri.
Í fjölda ára höfum við einnig boðið upp á áburð í smápakkningum undir merkjum íslensku áburðarfjölskyldunnar fyrir garð- og sumarhúsaeigendur. 

Íslenskur jarðvegur er myndaður úr eldfjallaösku og  er yfirleitt frekar súr en gróður þrífst illa í súrum jarðvegi. Þess vegna er gott að hjálpa plöntum og grasi með að auka upptöku næringarefna og gera jarðveginn basískan eða að minnka sýrustig jarðvegs.

Hér höfum við tekið saman nokkur góð ráð um notkun áburðarins: 

islenska_aburdarfjolskyldan_timabil.jpg

vorur.jpg

Smelltu hér til að skoða vörur í vefverslun