Brennisteinn (S)

Kornin á reitnum í miðjunni skortir brennistein (Björn T. Svoldal)Víða á Íslandi skortir jurtir brennistein, einkum í þurrviðrasömum héruðum. Tilraunir benda til að nægjanlegt sé að bera árlega 10–15 kg/ha af brennisteini á tún. Stærri skammtar geta jafnvel minnkað uppskeru.