Sáðvörur & Heyverkun

    sadvorur_heyverkun_2.jpg

    Hjá Fóðurblöndunni færð þú hágæða yrki sem eru þróuð
    í samráði við íslenska bændur, ráðunauta og helstu sérfræðinga.

    Tekið er mið af hverju landsvæði fyrir sig. Mjög er vandað til samsetningar yrkja sem þurfa að vera í réttu hlutfalli í blöndunum. Endurræktun túna er mjög mikilvægur þáttur til að skipta um gróður í túninu og breyta vaxtarskilyrðum þannig að túnið skili meira og betra fóðri eftir endurvinnsluna en áður.

    Starfsfólk Fóðurblöndunnar eru sérfræðingar í vali á réttu sáðvörunni og markmið okkar er að veita persónulega, trausta og umfram allt faglega þjónustu. Hafðu samband við sölumenn í síma 570-9800, eða á fodur@fodur.is ef þú ert með einhverjar spurningar.