Þjónusta

 

image007-small.jpg

 

Í héraði hjá þér

Það skiptir okkur miklu máli að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu. Hlutverk Fóðurblöndunnar er að reynast bændum fyrsti kostur við val á rekstrarvörum til síns búskapar.

Verslanir Fóðurblöndunnar og samstarfsaðila eru staðsettar nálægt helstu landbúnaðarhéruðum landsins.