Fóðurráðgjöf

Fóðurblandan leggur allt kapp á þjónustu við viðskiptavini sína. Við höfum um árabil boðið kúabændum upp á heysýnatöku þar sem gæði gróffóðurs eru metin.

Lagt er mat á hentugt kjarnfóður í samræmi við heyfeng og aðstæður komandi vetrar með hjálp Norfor fóðurmatskerfisins, til að hámarka nyt, verðefni og heilbrigði kúnna.GetWebshopImage.jpg 

Einnig geta komið upp ýmiss vandamál sem þarfnast lausna.

 

Sérfræðingar fyrirtækisins, söluráðgjafar og fóðurfræðingur eru gnægtarbrunnur fróðleiks og eru ávallt reiðbúnir til ráðgjafar um fóðrun.Einar og Ottar Bragi Miklaholti.jpg

Hringdu í síma 570-9800 og fá samband við ráðgjafa til aðstoðar, eða sendu póst á einara@fodur.is