Nýjustu fréttir

12. maí 2021

Lokað 13. maí, uppstigningardag

Verslanir Fóðurblöndunnar verða lokaðar á morgun, uppstigningardag.

06. maí 2021

Verðlækkun á fóðri

Vegna lækkunar á hráefnum lækkar Fóðurblandan verðskrá á fóðri um allt 1,6% mismunandi eftir tegundum.

21. apr. 2021

Lokað sumardaginn fyrsta

Kæru viðskiptavinir.

Skrifstofa, lager og verslanir Fóðurblöndunnar verða lokaðar á morgun, sumardaginn fyrsta. 

Það er þó að sjálfsögðu opið í vefverslun og frí heimsending á pöntunum fyrir 30.000 kr. eða meira. 

Frí heimsending gildir í póstnúmer (101-371 & 800-881). 

Gleðilegt sumar!

13. apr. 2021

Sumarstarfsmaður óskast í verksmiðju og hráefnalager.

Fóðurblandan leitar eftir sumarstarfsmanni í verksmiðju okkar og hráefnalager að Korngörðum 12, Rvk.

26. mar. 2021

Sauðburðarvörur - nýr bæklingur

Nýr sauðburðarbæklingur er kominn út.

16. feb. 2021

Fjölskyldan í Reykjahlíð endurnýjar DeLaval mjaltaþjón

Fóðurblandan óskar fjölskyldunni í Reykjahlíð til hamingju með undirritun samnings um kaup á DeLaval V310 mjaltaþjóni af fullkomnustu gerð, með ýmsum aukabúnaði.

13. jan. 2021

Ný áburðarverðskrá 2021!

Fóðurblandan og samstarfsaðilar kynna, áburðarverðskrá 2021!

Enn fleiri magnesíum- og kalkbættar áburðartegundir en áður.

28. des. 2020

Bændur á Ölkeldu kaupa tvo nýja mjaltaþjóna frá DeLaval

Fóðurblandan vill óska fjölskyldunum á Ölkeldu til hamingju með undirritun samnings um kaup á tveimur DeLaval V310 mjaltaþjónum af fullkomnustu gerð, með tilheyrandi búnaði.

17. des. 2020

Opnunartími yfir hátíðarnar

Opnunartímar yfir hátíðarnar

14. des. 2020

DeLaval fjárfestir stöðugt í nýrri tækni, til frekari þróunar fyrir mjólkurbúskap.

Um þessar mundir vinnur DeLaval að hönnun á nýju hátæknifjósi, sem mun rísa í Hamra, rétt fyrir sunnan Stokkhólm, en höfuðstöðstöðvar DeLaval eru í Hamra.

10. des. 2020

Hvað gerir broddmjólk fyrir kálfinn?

Það er gríðarlega mikilvægt að kálfar fái mikið magn af mótefnaríkum broddi, eins fljótt og mögulegt er eftir burð. Kálfar fæðast með óþroskað ónæmiskerfi. Broddmjólk, sem kálfurinn fær á fyrstu klukkustundum eftir burð, getur skipt sköpum um þroska hans.

24. nóv. 2020

Svartir dagar hefjast á föstudaginn!

SVARTIR DAGAR hefjast í Fóðurblöndunni föstudaginn 27. nóvember. 


Allt að 60% afsláttur af völdum vörum!

20. okt. 2020

Kynningartilboð á íslensku kalksalti og saltsteini

KYNNINGARTILBOÐ Á ÍSLENSKU KALKSALTI OG SALTSTEINI

16. sep. 2020

Vinsælu Bruder leikföngin eru komin aftur!

Ný sending af vinsælu Bruder leikföngunum er komin í hús.

14. sep. 2020

Risa tilboðsdagar

17. júl. 2020

Verslun Fóðurblöndunnar á Hellu hefur verið lokað

Kæru viðskiptavinir.

Verslun Fóðurblöndunnar á Hellu hefur verið lokað.

30. apr. 2020

Lokað 1. maí

Lokað verður hjá Fóðurblöndunni á morgun, 1. maí 🇮🇸 Á laugardag er opið á Hvolsvelli frá 10-14 og svo er vefverslunin að sjálfsögðu opin alla helgina þar sem AFMÆLISTILBOÐIN ERU Í FULLUM GANGI 🥳 FRÍ HEIMSENDING ef verslað er fyrir meira en 30.000 kr. í vefverslun fyrir póstnúmer 101-371 og 800-881.

Smelltu hér til að skoða afmælistilboðin

29. okt. 2019

Hey Bóndi 2019

16. ágú. 2019

Heimsókn

09. jan. 2019

Græðir 2019

23. ágú. 2018

Efnainnihald mjólkur

15. ágú. 2018

Töðugjöld á Hellu

17. maí 2018

Hvítasunnan

04. nóv. 2016

Ný Sauðfjárblanda

03. jún. 2016

Kal í túnum

09. nóv. 2015

Hey Bóndi 2015

03. sep. 2014

Nýtt Fréttablað

01. apr. 2014

Nýr vörulisti

06. mar. 2014

Nýr fóðurbætir

28. feb. 2014

Búnaðarþing 2014

13. ágú. 2013

Staða túna misjöfn

15. maí 2013

Hjólað í vinnuna

15. feb. 2013

Áburðarverð 2013

24. sep. 2012

Snilldar smíði

21. nóv. 2011

OPIÐ HÚS - myndir

10. des. 2010

Jólagjöf bóndans

23. ágú. 2010

Bleikjueldi

18. sep. 2009

Vísa í vikulokin

02. sep. 2009

Úrslit getraunar

10. jún. 2009

Heyrúlluplast

20. mar. 2009

Áburðurinn kemur!