Úrslit getraunar

Gestir sýningar áttu að geta sér til um hvað væru mörg "Blákorn" í krukkunni. Fjöldamörg svör bárust. Alls voru þetta 16.350 áburðarkorn. Vinningshafar hafa verið látnir vita.
Fóðurblandan vill þakka öllum þeim sem tóku þátt, kærlega fyrir þáttökuna.