Áburðarverksmiðjuminjar

Um er að ræða gamla Kjarnapoka (50kg)og Kalípoka(50kg) sem framleiddir voru allt frá 1954 þegar köfnunarefnisframleiðsla hófst í Gufunesi. Einnig voru afhentar gamlar myndir frá þessum upphafsdögum áburðarframleiðslu á Íslandi.

 Landbúnaðarsafn Íslands er sjálfseignarstofnun sem formlega var stofnað 14. febrúar 2007. Stofnaðilar eru Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ), sveitarfélagið Borgarbyggð og Bændasamtök Íslands (BÍ).  www.landbunadarsafn.is 

 

 

 

Á myndinni sést hvar áburðarkarlarnir Pétur Pétursson og Sigurður Þór Sigurðsson afhenta Bjarna Guðmundssyni frá Landbúnaðarsafni Íslands, pokana gömlu og góðu.