Áburðarverðskrá 2010

Eftirtaldir aðilar munu selja á sínu svæði í eigin nafni. Kaupfélag Hvammstanga, Kaupfélag Skagfirðinga og Bústólpi á Akureyri.  Aðrir samstarfsaðilar Fóðurblöndunnar munu selja áburð undir merkjum Áburðarverksmiðjunnar en þeir eru KB í Borgarnesi , KSH á Hólmavík, KM þjónustan í Búðardal, KASK á Höfn í Hornafirði auk  annarra sölumanna.

 

Einnig viljum við minna á að hægt er að panta á fljótlegan og einfaldan hátt  á heimasíðu okkar