Fóðurblöndunni hefur borist gjöf í tilefni 50 ára afmælisins.

Gjöfin er táknræn. Maís, eins og við þekkjum, er aðal fóðurplanta manna og skepna um allan heim .  Sjá meðfylgjandi myndir.

Þess má geta að maísinn dafnar vel , var u.þ.b  40 cm þegar hann kom í hús og fyrir nokkrum vikum og er núna ca. 2,4 m á hæð .

Fóðurblandan þakkar Kjartani  kærlega fyrir þessa  gjöf.

Hér til vinstri sést Elvar verslunasstjóri Fóðurblöndunnar á
Egilsstöðum taka við maísplöntunni góðu frá Kjartani.