Verðhækkun á fóðri

Vegna mikilla verðhækkana á helstu hráefnum til fóðurgerðar er væntanleg hækkun á nokkrum fóðurtegundum fyrirtækisins.

Hækkunin verður á bilinu 6-11% á svína og hænsnafóðri en 4-10% á kúafóðri, misjafnt eftir tegundum.

Hækkunin tekur  gildi föstudaginn  17. september

Smellið hér á verðlista fóðurs

 

Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Þór Sigurðsson fjármálastjóri í síma 570-9800.