DeLaval leiðir tækniframfarir í mjólkurframleiðslu.

Hringekjan
DeLaval sem leitt hefur tækniframfarir í mjólkurframleiðslu kynnir nú til sögunnar sjálfvirka hringekju með róbótörmum, sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum.

Fyrsta útgáfan er ætluð fyrir hjarðir sem telja fleiri en  300 dýr og eru afköstin allt að 90 dýr á kl.st.

Sveigjanleiki hefur verið eitt helsta viðmið í hönnun kerfisins og sem dæmi þá getur kerfið mjólkað 540 kýr þrisvar sinnum á á dag eða 800 kýr tvisvar sinnum á dag eða eitthvað þar á milli.

Nánar um hringekjuna og videó er að finna hér 

http://www.delaval.com/en/About-DeLaval/DeLaval-Newsroom/?nid=6705

Gerum kúnum okkar greiða                                    

Hreinlæti og góð umhirða skipta sköpum fyrir heilbrigðar og hamingjusamar kýr.

Þessi einstaki brusti er sérhannaður til að strjúka kúnum notalega um allan skrokkinn á þeim hraða sem skepnunum finns þægilegastur. Burstinn snýst við snertingu, sveiflast svo með mjúkum strokum yfir hrygg, kvið og lendar kýrinnar og eykur þannig vellíðan hennar. Hárin á burstanum eru hæfilega löng og stinn til að örva blóðrásina jafnftamt því að halda kúnum hreinum og rólegum.

Heilbrigðar kýr framleiða meiri mjólk (sjá rannsókn þar sem einmitt þessi bursti kom best út.
Skoðið umfjöllun um DeLaval burstan:
http://www.milkproduction.com/Library/Articles/Cow_comfort_effects_on_milk_production_and_mastitis_field_study.htm)