Hestastampur - nýjung

Hestastampurinn er sérhannaður af sérfræðingum fyrirtækisins með það að leiðarljósi að auka næringu hestsins.

Upplagt er að hafa frjálsan aðgang að stampinum með gróffóðrinu og er stampurinn góð viðbót sem uppfyllir þarfir hestsins í næringu.

Nauðsynleg vitamin og sölt – biotin og selen.

 

Stampurinn er ætlaður fyrir allt að 5 hesta. Átið er háð því hve margir eru um hvern stamp, öðru fóðri, aldri og nálægð við vatn.

Áætlað er að daglegt át sé 50 -100 gr pr.hest. Alltaf skal hafa frjálsan aðgang að gróffóðri og vatni.

Smellið hér til að sjá nánari efnainnihald og uppl.