Nýr fóðurbætir !

Framleiðsla er hafin á tveimur nýjum tegundum af köggluðum fóðubæti fyrir mjólkurkýr.
Um er að ræða ROBOT 16 og ROBOT 20 sem hentar vel í gjafakerfi mjaltaróbóta.
Robot fóðurbætir inniheldur ríflegt magn af selen og magnesíum, auk þess að notað er lífrænt vottað þangmjöl sem gerir fóðrið mjög lystugt.

Varan er kominn í verslanir okkar og er í 35 kg pokum - 1000 kg sekkjum.
Einnig er hægt að panta í lausu pr.kg með fóðurbílum fyrirtækisins.

Nánara efnainnihald má nálgast með því að smella á þennan link :  http://www.fodurblandan.is/category.aspx?catID=28