Lækkun á fóðri allt að 5%, misjafnt eftir tegundum

Fréttatilkynning:

 

Lækkun á fóðri allt að 5%, misjafnt eftir tegundum

 

Miðvikudaginn 9.nóvember mun allt tilbúið fóður hjá Fóðurblöndunni lækka um allt að 5%, vegna lækkunar á hráefnum.

 

Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Sigurðsson framkvæmdarstjóri Fóðurblöndunnar í síma 570-9800.