OPIÐ HÚS - myndir

Opið hús var í verslunum Fóðurblöndunnar á Selfossi og Hvolsvelli. Margt var um manninn og var gaman að sjá hve bændum finnst gaman að hittast.

Mikið var rætt og skoðað um allt það sem Fóðurblandan hefur upp á að bjóða til búrekstrar.

Hér koma nokkrar myndir af opnu húsi - Starfsfólk Fóðurblöndunnar vill þakka þeim fjölmörgu sem komu í heimsókn, kærlega fyrir samveruna.