Ný framleiðsla og lækkað verð

 

Nýja samsetningin er með sömu blöndunarhlutföllum og verið hefur en vegna hagstæðra samninga þá hefur tekist að lækka framleiðslukostnaðinn þó nokkuð.

All Min Magnesíum er ætlað að koma í veg fyrir steinefna– og snefilefnaskort hjá nautgripum.

Inniheldur m.a 13% Magnesíum – 15% Kalsíum -  6% Fosfór  - 7% Natríum  - biotin – Selen + vítamín A, E og D3.

Blandan er afar lystug  steinefnablanda með háu innihaldi E-vítamíns. Biotinið gefur heilbrigðari klaufir. Ráðlagður dagskammtur fyrir mjólkurkýr er 100-250 gr. Blandan er með CA/P hlutfallið 2,2.

Blandan uppfyllir þörfina sem vantar í gróffóðrið.

 

Efnainnihald:

Kalsíum      15.0%   Fosfór  6.0%   Magnesíum     13.0%   Natríum     7.0%

 

Samsett af:

Di kalsíum fosfat, Magnesíum oxíð, Salt, Kalsíum karbonat, Melassi, Glycerín.

 

Aukefni:

Vitamin A   300,000iu/kg

Vitamin D3   75,000iu/kg

Vitamin E   3000iu/kg,   

BIOTIN  3mg/kg

 

Joð 200mg/kg

Kóbalt  20mg/kg,                                           

Kopar 500mg/kg

Mangan 4000mg/kg

Sink 5000mg/kg

Selen 40mg/kg