Snilldar smíði

Honum Jóhannesi Eyberg bónda að Hraunhálsi er margt til lista lagt. Hann gerði sér lítið fyrir og gerði upp nánast frá grunni  gamlan Ferguson traktor.

Eins og sést á myndunum þá er traktorinn eins og nýr upp úr kassa eftir breytingar.

Eggert Ferguson 003.JPGFergusn Pd 13 Tilbúinn 005.JPG