Forpöntun á Lifeline

Bjóðum 20% pöntunarafslátt til þeirra sem panta Lifeline stampinn fyrir  lömb og ær, fyrir 15. febrúar.

Við viljum tryggja að allir fái stampinn á réttum tíma. Fyrsta sending verður tilbúin til afgreiðslu um miðjan febrúar.

 

Hafið samband við verslanir okkar eða hringið í síma 570-9800.lamb-and-ewe-2010.jpg

 

„Frábær árangur náðist s.l ár hjá þeim bændum sem fóðruðu sínar ær með Lifeline samhliða heyi. Betra  heilsufar – minni lambadauði – líflegri lömb og meiri fallþungi að hausti.“

 

• Eykur gæði broddmjókurinnar.
• Bætir stöðu vítamína og steinefna.
• Eykur líkur á auðveldum burði.
• Færri efnaskiptavandamál.


 

„Gefið er 6 vikum fyrir áætlaðan sauðburð“

 

 

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um Lifline