Líflínan er komin til Íslands

 

 

 

Ymislegt feb 2013 045.JPG

Hressu drengirnir eru frá vinstri talið: Haraldur - Brynjar og Jón Steinar.

 

Það eru margir sauðfjárbændur sem ætla sér að fóðra sitt fé með Lifeline steinaefnastampinum fyrir næsta sauðburð. Þessi fóðrunaraðferð gafst mjög vel í fyrra og voru bændur ánægðir með útkomuna.

Það var mikið fjör á lager Fóðurblöndunnar að raða stömpunum á rétta staði og afgreiða þá út um allt land.

 

Sjá nánari lýsingu á vörunni með því að smella hér