Lækkun áburðarverðs

Fréttatilkynning:

Fóðurblandan hefur lækkað áburðarverð á nokkrum tegundum.

Meðfylgjandi er ný verðskrá áburðar fyrir 2013. Smellið hér !

 

Vöru og Verðskrá  áburðar fyrir árið 2013 liggur nú fyrir. Þeir sem panta fyrir 15. Mars eiga kost á vaxtalausum greiðslusamningi og flutningstilboði heim á hlað. Flutningstilboðið er óbreitt frá í fyrra eða 2.300 kr pr tonn án vsk.

 

Allar áburðartegundirnar eru unnar úr hágæðahráefnum sem eru framleidd með nýjustu tækni á sviði áburðarframleiðslu.

Sekkjun gengur vel og uppskipun á áburði hefst á afgreiðslustöðum um land allt í mars mánuði.