Ísland í efsta sæti heims á lista yfir sjálfvirkar mjaltir.

Ísland í efsta sæti heims á lista yfir sjálfvirkar mjaltir.

Árið 2012 var 30% af allri framleiddri mjólk á Íslandi eða 37.200.000 lítrar framleiddir á 105 bæjum þar sem kýrnar eru mjólkaðar með mjaltaróbót en það er nýtt heimsmet.


Hlutfall af mjólk upprunnin frá bæjum sem nota mjaltaróbóta við mjaltir hefur aukist úr 28% árið 2011 í 30% árið 2012 á Íslandi, Danmörk er í öðru sæti með 26,5 % á þessum heimslista yfir bæji sem nota mjaltaróbóta til að tryggja framleiðslu gæðamjólkur fyrir neytendur.

 

 Delaval no 1.png