Starf fóðurbílsstjórans

Alls kyns veðrauppákomur geta orðið og þá er nú gott að bregðast rétt við. Jón Ingi fóðurbílsstjóri sendi fréttastofu Fóðurblöndunnar nokkrar myndir af túr sem hann fór á Vestfirði núna í apríl.

Talsverður snjór var á leið Jóns og þurfti að bregða keðjum undir. Eins og sést á myndunum þá var búið að moka frá heimkeyrslum og vegum til að fóðurbíllinn kæmist leiðar sinnar.

 

Ísafjarðarferð april 2013 (12).JPGÍsafjarðarferð april 2013 (2).JPGÍsafjarðarferð april 2013 (3).JPGÍsafjarðarferð april 2013 (6).JPG