Umhverfisverðlaun 2013

Á Kjötsúpuhátíðinni og á 80 ára afmæli Hvolsvallar, sem haldin var þann 31 ágúst s.l fékk verslun Fóðurblöndunnar  á Hvolsvelli viðurkenningu frá Rangárþingi eystra fyrir snyrtilegasta fyrirtækið í sveitarfélaginu.

 

Undanfarið hefur starfsfólk FB á Hvolsvelli staðið í því að fegra hjá sér undir forystu verslunarstjórans Tryggva Bjarnasonar. Vill fréttastofa og starfsfólk Fóðurblöndunnar nota tækifærið og óska þeim innilega til hamingju með viðurkenninguna.

 

 

Á myndunum sjást Tryggvi Bjarnason og Stefán Ragnarsson með viðurkenningarnar sem voru glergripur með áletrun og viðukenningarskjal.

 

Viðurkenning Hvolsvöllur 2013 038.JPG

Viðurkenning Hvolsvöllur 2013 028.JPG

Viðurkenning Hvolsvöllur 2013 044.JPG

Viðurkenning Hvolsvöllur 2013 034.JPG

Viðurkenning Hvolsvöllur 2013 035.JPG