Kjötiðnaðarvörur í miklu úrvali

 

Að vinna í sláturgerð er hin besta skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Verslanir okkar hafa verið í nokkur ár með vörur fyrir slátur og kjötvinnslugerð. Undanfarna daga höfum við verið að taka upp vörur því tengdu.

pylsur-fylltar.jpg

 

Eigum til mikið úrval af m.a

Hnífum,pottum og hönskum.

Hangikjöts - og rúllupylsuneti.

Bjúgna - og pylsuplasti.

Sláturgörnum, salti og ílátum.

 

Renndu við hjá okkur og kannaðu úrvalið eða smelltu hér  til að skoða í vefverslun okkar.

 

Kær kveðja

Verslun Selfossi - Hvolsvelli og Egilsstöðum.