Opið hús hjá Fóðurblöndunni(myndir)

Opið hús var í verslunum Fóðurblöndunnar dagana  27. nóvember  til 29. nóvember sl.

Starfsfólk Fóðurblöndunnar tók á móti gestum og kynnti vörur og nýjungar í verslunum Fóðurblöndunnar á Selfossi , Hvolsvelli og Egilsstöðum. Einnig voru á staðnum tveir erlendir birgjar og fulltrúar Rekstrarlands og  Olís sem kynntu sínar vörur. Einnig var kynning  á vörum frá Mjólkursamsölunni. Fjöldi gesta kom og nýtti sér tilboðin og veitingar sem í boði voru. Starfsfólk Fóðurblöndunnar vill þakka öllum þeim fjölmörgu sem komu í heimsókn, kærlega fyrir komuna.

Hér koma nokkrar skemmtilegar myndir:

Opið hus 2013 margar myndir f.heimasíðu.png

Opið hús margar nr2.png