Fóðurblandan hf lækkar fóður um 2%

 

Fréttatilkynning frá Fóðurblöndunni hf.

 

Fóðurblandan lækkar fóður um 2%.

Fóðurblandan mun lækka allt húsdýrafóður um 2%.  Lækkunina má rekja til  styrkingar íslensku krónunnar.

Lækkunin tekur í gildi þann 13.janúar  n.k.

 

 

Öllum fyrirspurnum um tilkynningu þessa svarar Eyjólfur Sigurðsson framkvæmdastjóri í síma 570-9800.