Nýr fóðurbætir

Feitur Róbót er nafnið á nýja fóðurbætirnum frá Fóðurblöndunni.

Hægt er að fá fóðurbætirinn bæði kögglaðan fyrir gjafakerfi og kurlaðan fyrir heilfóðursgerð.

Nýja kjarnfóðrið inniheldur 16% og 20% hráprótein og

hentar vel með blautverkuðum rúllum og próteinsnauðu heyi.

 

Inniheldur m.a. íslenska kalkþörunga sem eru náttúrulega ríkir af ýmsum steinefnum.

Kemur einnig í veg fyrir súra vömb mjólkurkúa við mikla kjarnfóðursgjöf.

Einnig er ríflegt magn af sykurrófum ásamt sérgerðri  fitu sem eykur fitumagnið í mjólk.

 

Nánari upplýsingar gefur fóðurfræðingur Fóðurblöndunnar í síma 570 9800