Blaðið kemur til með að leysa Græði af hólmi, fréttablað Áburðarverksmiðjunnar, sem gefið hefur verið út í fjölmörg ár. Ætlunin er að vera með fjölbreytt efni, bæði tíðindi úr sveitinni og því vöruframboði sem Fóðurblandan hefurupp á að bjóða. Það er von Fóðurblöndunnar að blaðið nýtist ábúendum þar sem þeir geti sótt fróðleik og fréttir.
Smellið hér til að lesa Ábúandann