Nýr Ábúandi kominn út

Þriðja tölublað Fóðurblöndunnar, Ábúandinn er kominn út. Við segjum frá áburðartegundum og sáðvörum sem við hvetjum bændur til að panta sem fyrst. Bændafundir eru svo framundan í janúar.

Smellið hér til að lesa Ábúandann