Prjónamynstur fyrir fallega lopapeysu

Fóðurblandan hefur í samstarfi við Íslenskan textíliðnað og Ístex látið hanna lopapeysumynstur. Mismunandi mynstur verður fyrir mismunandi áburðartegundir, en með því að smella hér þá er uppskriftablað að lopapeysu með einni tegundinni, Fjölgræði 5.

Með bestu prjónakveðjum

Starfsfólk Fóðurblöndunnar