Bleikur dagur í dag

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni höfðum við bleikan lit í fyrirrúmi hjá Fóðurblöndunni í dag.

Með því sýnum við samstöðu í baráttunni.
Bestu kveðjur 
Starfsfólk Fóðurblöndunnar