Eins og þið vitið þá kemur sýningin til með að vera opin frá 10:00 til 17:00.
Útvarp Suðurland verður á staðnum og útvarpar frá Hvoli. Það verður fjöldinn allur af fyrirlestrum á sýningunni sem ætti að gera hana meira spennandi fyrir vikið.
Hér koma svo tímasetningarnr á fyrirlestrunum:
Kl 11:00
Hönnun velferðarrýnis í fjósum
Snorri Sigurðsson
Kl 11:30
DeLaval: Sjálvirkt mat á holdafari
Hólmgeir Karlsson
Kl 12:00
Áburður & sáðvörur
Pétur Pétursson
Kl 12:30
Fjármögnun í landbúnaði
Róbert Sverrisson
Kl 13:00
Gerð fasts vinnuskipulags við mjaltir og mjaltakerfi
Snorri Sigurðsson
Kl 13:30
Fóðrun gæludýra
Dr. Jens Deleuran
Kl 14:00
Ráðgjöf í sauðfjárbúskap
Fanney Ólöf Lárusdóttir
Kl 14:30
Hvað getum við lært af þróunarlöndum
Snorri Sigurðsson
Kl 15:00
Jörð.is - hvernig nýtum við forritið
Borgar Páll Bergsson
Kl 15:30
Fóðrun nautgripa
Erlendur Jóhannsson
Kl 16:00
Dönsk ráðgjafarþjónusta, hvað stendur þeim til boða
Snorri Sigurðsson