Hækkun kjarnfóðursverð um 2,5 - 4%

Reykjavík 7. júlí 2016

FRÉTTATILKYNNING

 

 

Fóðurblandan hækkar verð á kjarnfóðri

 

Í ljósi hækkunar á heimsmarkaðsverði á soyamjöli hefur Fóðurblandan ákveðið að hækka verð á öllu kjarnfóðri. Hækkunin nemur 2,5%-4% og tekur gildi frá og með 12. júlí 2016.

Ný uppfærður verðlisti fóðurs þann 12 júli  - SMELLIÐ HÉR 

 

Nánari upplýsingar veitir Úlfur Blandon, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Fóðurblöndunnar í síma 570-9800.