Áframhaldandi lækkun á kjarnfóðri

Viðskiptavinir Fóðurblöndunnar halda áfram að njóta góðs af styrkingu krónunnar. Lækkunin  á fóðri nemur um 2% misjafnt eftir tegundum og tekur gildi mánudaginn 5.desember.

Eftir þessa nýjustu verðlækkun hefur verð á kúafóðri fyrirtækisins lækkað frá 21 til 26% á síðustu þremur árum. 

Verðlisti fóðurs 5 desember 2016 - smella hér