Græðir fréttablað komið út

Græðir fréttablað er með allar þær helstu upplýsingar um áburð. Bændur segja frá sinni vinnu með að dreifa áburði frá Fóðurblöndunni og samstarfsaðilum. Einnig er fjallað um mikilvæg atriði sem ber að hafa í huga við áburðarkaup. 

Smellið hér til að lesa Græði 2017