Moocall - Gefur þér samband við óbornar kýr.

Verslanir okkar eru nú að fá til sín Moocall sem er nýtt undratæki fyrir vöktun á burði kúa. Moocall er mjög sniðug nýjung sem Fóðurblandan fékk umboð fyrir sl. haust. 

Virkni Moocall

Moocall er sett á halann á óbornu kúnni. Um 2-3 klst fyrir burð lætur Moocall vita þegar kýrin er að fara að bera með því að senda eiganda sínum skilaboð í símann. Moocall skynjar aukna virkni hjá kúnni og sendir skilaboð þegar virknin er búin að vera í um klukkustund. Klukkutíma síðar sendir það svo önnur skilaboð um stöðuga tveggja klukkustunda virkni. Þessi nýjung er mjög góð að því leiti að létta bændum allt eftirlit með burði, spara tíma og fá fleiri kálfa á lífi.

Í samtali við Paul Kenny frá Moocall þá eru bændur í Evrópu mjög hrifnir af þessari tækni sem er að spara þeim mikin tíma og fyrirhöfn.

Hér er hægt að nálgast fleiri upplýsingar með því að smella hér. 

Smelltu hér til að panta og fá sent frítt heim á hlað