Dagsskrá Hey Bóndi 2017

Ekki missa af fjölskyldu og landbúnaðarsýningunni  Hey Bóndi 2017 - hér getur að líta fyrirlestrana og skemmtidagsskránna.

Kl.10:45

Margrét Katrín Guðnadóttir, dýralæknir

  • Flytur erindi um hníslasótt í sauðfé.

Kl.11:30

Helen Rogers, Tæknilegur ráðgjafi fyrir Rumenco and Nettex, Rumenco Group.

  • Saving Lives with Nutrition – Björgum lífi með réttri næringu

Kl. 12:00

Unnsteinn Snorri Snorrason, Framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda

  • Horft fram á veginn – Staða og tækifæri íslenskrar sauðfjárræktar

Kl.13:00

Einar Ásgeirsson fóðurfræðingur , Fóðurblandan

  • Fóðrun nautgripa til kjötframleiðslu.

Kl.13:30

Sýning frá Latabæ – Solla stirða og Siggi sæti

Gefins lukkumiðar dregnir út

 

 

Kl.14:30

Adrian Packington, sérfræðingur í fóðrun nautgripa hjá DSM

  • Bættur rekstur kúabúa -  fóðurnýting - kálfauppeldi - gróffóðurgæði og geldstöðufóðrun.

Kl.15:20

Axel Kárason, dýralæknir Landssamband kúabænda

  • Stækkandi kúabú - Áskoranir í hjarðheilsu og stjórnun.

Kl.16:00

  • Eftirherman og orginalinn – Guðní Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson