Glæsilegur "Hey Bóndi 2017" er nú nýlokið. Það voru haldnir alls 6 fyrirlestrar og hér að neðan er hægt að smella og lesa.
Margrét Katrín Guðnadóttir, dýralæknir
- Flytur erindi um hníslasótt í sauðfé.
Smellið hér til að lesa fyrirlesturinn
Helen Rogers, Tæknilegur ráðgjafi fyrir Rumenco and Nettex, Rumenco Group.
- Saving Lives with Nutrition – Björgum lífi með næringu
Smellið hér til að lesa fyrirlesturinn
Unnsteinn Snorri Snorrason, Framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda
- Horft fram á veginn – Staða og tækifæri íslenskrar sauðfjárræktar
Smellið hér til að lesa fyrirlesturinn
Einar Ásgeirsson fóðurfræðingur , Fóðurblandan
- Fóðrun nautgripa til kjötframleiðslu.
Smellið hér til að lesa fyrirlesturinn
Adrian Packington, sérfræðingur í fóðrun nautgripa hjá DSM
- Bættur rekstur kúabúa - fóðurnýting - kálfauppeldi - gróffóðurgæði og geldstöðufóðrun.
Smellið hér til að lesa fyrirlesturinn
Axel Kárason, dýralæknir Landssamband kúabænda
- Stækkandi kúabú - Áskoranir í hjarðheilsu og stjórnun.
Smellið hér til að lesa fyrirlesturinn